Gefum Saman

Safnast hafa 3.000 kr.

Gefum Saman eru félagssamtök sem hafa það markmið að safna mánaðarlega smáum fjárhæðum frá einstaklingum í sameiginlegan sjóð. Úr þessum sjóði eru síðan gefnar hærri fjárhæðir til góðgerðarmála sem að hafa meira vægi heldur en ef gefið væri sem einstaklingur. Góðgerðarmálin hafa verið rannsökuð af virtum aðilum eins og GiveWell og metin sem árángursrík samtök þar sem að peningarnir gera sem mest gagn. Áætlað er að hver gjöf úr sjóðnum nemi aldrei minna en 100.000 krónum og stefnan er að gefið verði á þriggja mánaða fresti til að byrja með. Vertu með og gefum saman.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
1
3.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur