Kvenfélag Hrunamannahrepps

Safnast hafa 122.500 kr.

Tilgangur félagsins var að efla kynni og samvinnu kvenna innan sveitarinnar, að beita sér fyrir mannúðarmálum eftir megni og að efla heimilisiðnað eftir því sem kostur var á.

Lítið hefur breyst hvað varðar áherslur félagsins nema ef vera skyldi áherslan á heimilisiðnaðinn en það gefur auga leið að með tímanum hefur heimilisiðnaður breyst mjög mikið sem slíkur frá því sem var árið1942.

Í félaginu í dag eru tæplega 100 konur á öllum aldri. Við viljum enn efla kynni kvenna innan okkar ágæta samfélags og okkar aðaláherslur eru mannúðarmál og að sinna góðgerðarmálum.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 42
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
16
27.000 kr.
25
93.500 kr.
1
2.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur