Minningarsjóður Jóhanns Péturs Sveinssonar

Safnast hafa 583.000 kr.

Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja einstaklinga með fötlun til náms en einnig hafa verið veittir styrkir til kaupa á hjálpartækjum sem ekki eru greidd af ríkinu og til að bæta aðgengi í heimahúsum.  MSJPS, er stofnaður til minningar um stórkostlegan einstakling og baráttumann fyrir mannréttindum og bættu aðgengi fyrir fólk með fötlun. Jói myndi fagnað 60 ára afmælinu á þessu ári og af því tilefni hlaupum við og vonumst til að geta veitt flotta afmælisstyrki í september 2019.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 162
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
23
64.000 kr.
134
502.000 kr.
5
17.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 27
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur