Minningarsjóður Hlyns Snæs

Safnast hafa 1.939.000 kr.

Tilgangur Minningarsjóðs Hlyns Snæs er að styrkja hin ýmsu samtök, mál og hópa sem studdu við hann þessi rúmlega 16 ár sem hann var á meðal okkar.

Þetta fyrsta starfsár mun Minningarsjóðurinn styrkja Fjölgreinastarf Lindakirkju. Hlynur Snær tók þátt í fjölgreinastarfinu í þrjú ár sem veitti honum félagslegan stuðning þegar hann þurfti mest á því að halda. Hlynur Snær átti erfitt í skólanum á þessum árum og að fá að koma í kirkjuna einu sinni í viku og hitta vini, fá að skapa hina ýmsu hluti og meira að segja fara með hópnum í ferð til Litháen 2016 var honum ómetanleg reynsla. Þarna eignaðist hann marga ómetanlega vini sem eiga eftir að halda á lofti minningu hans um ókomna tíð.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 552
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
146
361.000 kr.
363
1.486.000 kr.
43
92.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 92
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur