Hollvinasamtök Sundabúðar

Safnast hafa 39.600 kr.

Hollvinasamtök Sundabúðar eru samtök sem stofnuð voru í kringum hjúkrunarheimilið á Vopnafirði. Með stofnun samtakanna er ætlunin að nýta allan ágóða til þess að standa vörð um hjúkrunarheimilið okkar og aðstoða við framþróun svo hægt sé að bjóða upp á sem besta þjónustu fyrir þá sem þar dvelja.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 11
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
2
6.000 kr.
8
32.600 kr.
1
1.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur