Team Auður

Safnast hafa 1.168.750 kr.

Hlaupahópurinn Team Auður var stofnaður í minningu Auðar Jónu Árnadóttur sem lést þann 9. desember 2012 eftir að hafa háð hetjulega baráttu við krabbamein.

Dætur Auðar, þær Íris, Lilja og Kristín stofnuðu Team Auði með það að markmiði að safna fé til að styðja við góð málefni sem tengjast baráttu kvenna við krabbamein

Í dag eru um 50 konur í Team Auði

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 324
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
64
211.000 kr.
245
914.250 kr.
15
43.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 54
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur