Blái naglinn, greiðum götuna fyrir krabbameinsrannsóknir. Styrktarsjóður BRCA2

Safnast hafa 5.000 kr.

Erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans (ESD)er að hefja skipulagða vísindarannsókn til að kanna hvort greina megi krabbameinin á frumstigi með blóð- og þvagprufum.

Blái naglinn er í samstarfi við ESD afhenti formaður Bláa naglans Landspítalanum 7.5 milljónir króna til styrktar í apríl.

Nú hefur Blái naglinn opnað sérstakan reikning sem er eyrnamerktur Erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítalans.

Finnum meinið í blóði áður en meinið finnst í líffæri.

Styrktarsjóður BRCA2
Reikningsnúmer: 537-26-1011
Kennitala: 450700-3390

Þinn stuðningur skiptir máli.

Fjármagn frá styrktarnöglum í ReykjavíkurMARAÞON rennur óskiftur til ESD Landspítalans.

 

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 3
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
2
3.000 kr.
1
2.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur