Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri

Safnast hafa 0 kr.

Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) er eina sérhæfða barnadeildin utan höfuðborgarsvæðisins. Deildin tekur á móti börnum 0-18 ára með fjölbreyttan vanda.  Allir styrkir eru okkur mjög mikilvægir, bæði til að endurnýja og efla tækjabúnað deildarinnar sem og til að kaupa ný leikföng og aðra afþreyingu fyrir börnin sem þurfa að dvelja hjá okkur. 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur