Sjúkrahústrúðarnir - Trúðavaktin

Safnast hafa 0 kr.

Trúðavaktin, íslensku sjúkrahústrúðarnir, eru fyrstir sinnar tegundar á Íslandi. Trúðavaktin býður ókeypis þjónustu fyrir Barnaspítala Hringsins og hóf starfsemi sína þann 1. mars 2018. Trúðarnir heimsækja öll börn frá 0-18 ára á spítalanum, alla fimmtudaga, allt árið um kring, tveir trúðar í senn. Hlutverk Trúðavaktarinnar er að skapa stuttar gleðistundir í erfiðum aðstæðum.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur