Pepp Ísland - samtök fólks í fátækt

Safnast hafa 28.000 kr.

Markmið okkar er að opna miðstöð fólks í fátækt, hér á höfuðborgarsvæðinu  og að þangað gætu allir sem  búa við eða hafa einhverntíman búið við fátækt og/eða félagslega einangrun leitað og fengið ráðgjöf og stuðning ásamt því að geta tekið þátt í valdeflandi starfi.


Pepp er grasrótarstarf baráttusamtakanna EAPN á Íslandi.
EAPN stendur fyrir European Anti Poverty  Network og er hluti af evrópskum samtökum sem starfa í  31 Evrópulandi, með höfuðstöðvar í Brussel og starfa með það að markmiði að vinna gegn fátækt hver í sínu landi en einnig saman á Evrópugrundvelli.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 15
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
6
9.000 kr.
9
19.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur