Zabiegani Reykjavík

Safnast hafa 0 kr.

Félagasamtök Zabiegani Reykjavík var stofnuð að framkvæði vinahóps, sem hefur sameiginleg áhugamál og það að takmarki að ljá öðrum lið. Við erum einbeitt og áköf bæði þegar við tökum þátt í hlaupum og þegar við tökum þátt í starfsemi samtakanna. Við hittumst fyrst í Maí 2018 en það var strax augljóst að við eigum samleið.

Félagið okkar skráð var 22. nóvember 2018. Tilgangur félagsins er aðallega að veita stuðning við fötluð börn sem þarfa langtíma hjálp við endurhæfing, að bæta lífskjör þeirra og oft að draga úr sársauka og erfiðleikum sem sjúkdómar þeirra velda.

Eitt af verkefnum samtakanna er styrkjaáætlun “Stypendium na życie” (“Styrkur fyrir betra líf”). Áætlun veitir fjárhagsaðstoð núna til fimm börn: Jaś, Marysia, Natan, Maja i Emil. Hvert barn fær mánaðarlegan styrk að upphæð 45 000 ISK. Verkefni er fjármagnað með framlögum einstaklinga. Hvert “barn okkar” á hér á Íslandi “fjölskylduna sína” - þrjátíu manna hópinn. Meðlimir hópsins lofuðu millifæra 1 500 ISK fyrir “barnið sitt” mánaðarlega í eitt ár.

Samstarf samtakanna við fyrirtæki, ágóði styrktarsafnana og góðgerðarhlaupa láta okkur að styrkja ýmis góðgerðarmálefni. Með framkvæmdir okkar ætlum við einnig að hvetja Polverja sem búa á Íslandi til að hafa áhrif á samfélagið sitt. Við trúum því að jafnvel smávægileg góðverk margfaldað þúsund sinnum myndast í óstöðvandi kraft.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur