Bergið - Samtök um stuðningssetur fyrir ungt fólk

Safnast hafa 0 kr.

Bergið er staður þar sem ungt fólk getur haft samband við og komið í til að fá stuðning og aðstoð við að leysa úr hverju því sem þarf að leysa úr.  Við hlustum og aðstoum ungt fólk á  þeirra forsendum.  

Bergið er hugsað fyrir ungt fólk upp að 25 ára .  Unnið er út frá áfallamiðaðri og einstaklingsbundinni nálgun.  Í Berginu er móttaka og ráðgjöf sem hægt er að nýta á opnunartíma ýmist með því að koma á staðinn eða með því að hafa samband við online þjónustu sem opin verður frá 13-18 alla virka daga.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur