Bergið headspace

Safnast hafa 829.000 kr.

Bergið headspace er þjónusta fyrir ungt fólk, undir 25 ára.  Þjónustan er fyrsta stigs þjónusta,  það er þarf ekki að senda beiðni eða vera með greiningu til að koma til okkar.    Ungmenni geta fengið viðtal við ráðgjafa helst samdægurs en annars innan tveggja sólahringa.  Við bjóðum upp á stuðning sem sniðin er að þörfum ungs fólks.   VIð verðum einnig með ýmis konar hópastarf og fræðslu sniðið að þörfum ungmennanna okkar.  Starfandi ráðgjafar verða með breiða fagþekkingu og reynslu, einnig munu sjálfboðaliðar koma að starfi Bergsins.

Við erum í samstarfi við slíkar þjónustur erlendis við mótun starfs Bergsins, það er Headspace í Ástralíu (sjá www.headspace.org.au) og Headspace í Danmörku (sjá www.headspace.dk ). 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 218
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
55
142.000 kr.
156
674.000 kr.
7
13.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 37
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

30.000kr.
30%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

2.000kr.
24%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur