Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Safnast hafa 19.000 kr.

Minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn býður upp á helgardvöl og samverur fyrir börn og unglinga sem misst hafa náin ástvin. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Markhópurinn eru börn á aldrinum 10-12 ára og unglingar á aldrinum 13-18 ára.

Heimasíðan okkar er. arnarvængir.is

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 6
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
5
17.000 kr.
1
2.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur