GRÓ-samtök um tengsl heilsu við raka og myglu

Safnast hafa 0 kr.

Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni og réttindi þeirra sem hafa búið eða starfað við raka og myglu í húsnæði og orðið fyrir heilsutjóni vegna þess. Einnig að stuðla að aukinni vitund og þekkingu um málefnið í samfélaginu Að auki styðja við framþróun í þekkingu og upplýsingamiðlun um áhríf myglusvepps og raka á heilsu, byggða á faglegum grunni og reynslu. Samtök eru málsvari og talsmaður félagsmanna í umræðu í samfélaginu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur