Júlía Rut ofurhetja

Safnast hafa 105.000 kr.

Júlía Rut er 5 ára ofurhetja úr Mosfellsbæ. Hún glímir við erfið veikindi, en fyrir um tveimur árum síðan greindist hún með bráða hvítblæði. Veikindin taka sinn toll af fjölskyldulífinu en Júlía Rut á 3 ára systur , Örnu Sif, 10 ára bróður, Sölva Má, og svo hundinn Albert. 

Hlaupahópurinn Morgunfuglarnir og fleiri góðir vinir langar til að styðja við bakið á Júlíu Rut og fjölskyldu hennar með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 28
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
12
27.000 kr.
16
78.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur