Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja - SHSS

Safnast hafa 51.000 kr.

Styrktarfélag Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var stofnað árið 1975 undir nafninu Styrktarfélag Sjúkrahúss Keflavíkurhéraðs. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið sá að efla áhuga almennings og stjórnvalda á sjúkrahúss- og heilbrigðismálum á Suðurnesjum. Félagið er þrýstiafl og hefur jafnframt styrkt HSS með fjölda gjafa sem keyptar hafa verið fyrir ágóða af fjáröflun.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 12
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
5
22.000 kr.
7
29.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur