Krabbameinsfélag Árnessýslu

Safnast hafa 0 kr.

Krabbameinsfélag Árnessýslu leggur metnað sinn í að veita jafningjastuðning, fræðslu og faglegan stuðning í heimabyggð. Félagið er fyrir alla þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Félagið þakkar stuðninginn!! 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur