Félag fósturforeldra

Safnast hafa 0 kr.

Markmið félagsins er að vinna að hagsmunamálum fósturbarna og fósturforeldra. Félagið skal vinna að öllu sem getur verið til hagsbóta fósturbörnum og fjölskyldum þeirra. Félagið veitir nýju og verðandi fósturfjölskyldum stuðning og upplýsingar. Félagið aðstoðar fósturheimili og stendur fyrir fræðslu fyrir félaga.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur