Drekaslóð

Safnast hafa 55.000 kr.

Drekaslóð er þjónustu og fræðslumiðstöð fyrir brotaþola hvers konar ofbeldis, aðstandendur þeirra og alla þá sem vilja fræðast frekar.  Við bjóðum upp á einstaklingsviðtöl,  fjölbreytt hópastarf, fyrirlestra og fræðslu.  Við bendum sérstaklega á að öll kyn eru jafnvelkomin og að það skiptir ekki máli af hverjum ofbeldið var framið.    Við erum óháð grasrótarsamtök sem störfum út frá jafningja-hugmyndafræði.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 10
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
10
55.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur