Sveinssjóður, minningarsjóður um Svein Zoëga

Safnast hafa 21.000 kr.

Sveinssjóður er minningarsjóður stofnaður í nafni Sveins Zoëga. Tilgangur sjóðsins er að styrkja og efla alla starfsemi Rjóðursins,  sem er hjúkrunar-, hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik og langveik fötluð börn.

Sveinn fæddist 2. júní 2012. Hann greindist með sjaldgæfan og ólæknandi efnaskiptasjúkdóm, GM1 gangliosidosis,  aðeins 6 mánaða gamall og kvaddi þennan heim 16.desember 2013.  Sveinn og fjölskyldan hans áttu góðar stundir í Rjóðrinu og fengu þar ómetanlegan stuðning, hlýju og styrk frá yndislegu starfsfólki.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 6
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
3
8.000 kr.
3
13.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur