Sjónarhóll-ráðgjafarmiðstöð ses

Safnast hafa 55.000 kr.

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir og einstaklinga sem þurfa aðstoðar við.

  • Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð sem veitir ráðgjöf þar sem hagsmunir barna með sérþarfir eru hafðar að leiðarljósi.
  • Foreldrar geta fengið upplýsingar, stuðning og ráðgjöf hjá Sjónarhóli endurgjaldslaust. Hvorki þarf að liggja fyrir greining eða tilvísun frá fagaðilum til að fá þjónustu Sjónarhóls.
  • Sjónarhóll er óháður þjónustustofnunum á vegum ríkis, sveitarfélaga eða félagasamtaka.
  • Ráðgjafar Sjónarhóls leitast við að tengja saman þjónustuúrræði með þarfir fjölskyldunnar í brennidepli.
  • Þjónustan er fyrir landið allt og getur farið fram í gegnum síma, með tölvupóstum, viðtölum eða fundum.
  • Hægt er að panta tíma hjá ráðgjöfum Sjónarhóls í síma 535- 1900 eða senda póst á netfangið sjonarholl@sjonarholl.net  
  • Sjónarhóll er til húsa að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 20
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
6
9.000 kr.
12
36.000 kr.
2
10.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur