Foreldrahús-Vímulaus Æska

Safnast hafa 164.000 kr.

Vímulaus æska, foreldrasamtök voru stofnuð 20. september 1986, stofnuðu Foreldrahús 1999 og starfrækja þar ráðgjafar, fræðslu- og forvarnastarf.  Samtökin bjóða viðtöl og úrræði fyrir foreldra barna í vímuefnavanda og fjölskyldum uppá ráðgjöf vegna ýmissa mála sem varða samskipti, uppeldi og forvarnir.  Í Foreldrahúsi eru einnig haldin sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga auk hópastarfs fyrir foreldra.  Samtökin hafa frá stofnun verið til staðar fyrir þá sem þurfa á aðstoð og leiðsögn að halda - Nú hafa samtökin þörf á aðstoð að halda til að geta áfram verið til staðar fyrir aðra. 

Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum. Þökkum þeim sem þegar styðja við bakið á starfinu fyrir stuðninginn og hvetjum um leið aðra til góðra verka.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 54
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
17
33.000 kr.
33
118.000 kr.
4
13.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur