Slysavarnafélagið Landsbjörg

Safnast hafa 8.000 kr.

Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Við stofnun Slysavarnafélagsins Landsbjargar urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með þúsundum félaga sem starfa í björgunarsveitum, slysavarna- og unglingadeidlum. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru kallaðar út um 1500 sinnum á ári, til aðstoðar samborgurum sínum og ferðafólki á sjó og á landi.
Heimasíða félagsins er landsbjorg.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 2
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
2
8.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur