Sjóðurinn blind börn á Íslandi

Safnast hafa 81.000 kr.

Sjóðurinn blind börn á Íslandi var stofnaður sumarið 1992 í útvarpsþætti Jóns Axels og Gulla “Tveir með öllu”. Hlutverk sjóðsins er að styrkja blind og sjónskert börn allt að átján ára aldri og foreldra þeirra til kaupa á ýmsu því sem opinberir aðilar veita ekki styrki til. Þar á meðal eru sérhönnuð leikföng, leiktæki, hljóðfæri og tölvur.
Nánari upplýsingar á www.blind.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 16
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
3
4.000 kr.
13
77.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur