Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ)

Safnast hafa 19.000 kr.

SÁÁ eru landsamtök sem vinna að áfengis- og vímuefnavörnum um allt land og veita öllum landsmönnum þjónustu. Öllum ágóða af starfsemi samtakanna og eignum er varið til baráttunnar gegn ofnotkun vímuefna. SÁÁ leggur mesta áherslu á fjölbreytta meðferð sem byggir á nýrri vísindalegri þekkingu í læknisfræði, sálarfræði og félagsvísindum. Samtökin hafa ráðið til sín reynslumikið og vel menntað heilbrigðisstarfsfólk sem vinnur að vímuefnameðferðinni sem SÁÁ telur bestu aðferðina við núverandi aðstæður til að draga úr ofnotkun vímuefna, ofbeldi og afbrotum. Samtökin leggja mikla áherslu á forvarnir og vilja taka heilstætt á vímuefnavandanum með fræðslu, skynsamlegri löggjöf og reglugerðum sem vernda þá sem minna mega sín án þess að misbjóða hinum.
Heimasíða félagsins er www.saa.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 4
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
4
19.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur