Reykjadalur

Safnast hafa 0 kr.

Gleði, jákvæðni og ævintýri eru einkunnarorð Reykjadals og þar ríkir gleði og fjör. Árlega koma um 300 börn og ungmenni í Reykjadal yfir tímabil sem spannar sumarið og helgardvöl á veturna. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að gefa þeim börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Í Reykjadal er hugmyndafluginu gefinn laus taumurinn og mikið lagt upp úr að gera dvalir gestanna sem eftirminnilegastar. Nánari upplýsingar má finna á http://www.slf.is/is/reykjadalur/um-reykjadal

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur