Reykjadalur

Safnast hafa 2.825.965 kr.

 

 

Gleði, jákvæðni og ævintýri eru einkunnarorð Reykjadals . Árlega koma um 300 börn og ungmenni í Reykjadal yfir tímabil sem spannar sumarið og helgardvöl á veturna. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að gefa þeim börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Í Reykjadal er hugmyndafluginu gefinn laus taumurinn og mikið lagt upp úr að gera dvalir gestanna sem eftirminnilegastar. 

Við erum á facebook og Instagram: 
www.facebook.com/Reykjadalurinn
@reykjadalur1

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 424
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
107
278.000 kr.
273
2.431.965 kr.
44
116.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 71
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

528.810kr.
334.000kr.
159.000kr.
53%
106.000kr.
100%
29.000kr.
100%
13.000kr.
30%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur