Minningarsjóður Örvars Arnarssonar

Safnast hafa 253.000 kr.

Sjóður er til minningar um Örvar Arnarson sem lést í fallhlífastökkslysi í Flórída 23.mars 2013. Örvar var einn af reyndustu fallhlífastökkvurum landsins en hann lét lífið við að reyna að koma nemenda sínum til bjargar. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja aðstandendur í framtíðinni sem missa ástvin af slysförum í útlöndum við að koma þeim látna heim.
Sjá nánar á facebook síðu sjóðsins með því að smella hér.

 OA

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 70
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
26
69.000 kr.
42
182.000 kr.
2
2.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 12
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur