Minningarsjóður Ölla

Safnast hafa 497.900 kr.

Minningar- og styrktarsjóður Ölla hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Stjórn sjóðsins skipa þau Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður, Margrét Sanders, framkvæmdastjóri Deloitte og Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsufræðingur. Verndari sjóðsins er Þorgrímur Þráinsson. Örlygur Aron Sturluson var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Aðeins 16 ára var hann orðinn lykilmaður í meistaraflokksliði Njarðvíkur. Hann spilaði með unglingalandsliðinu og A-landsliðinu og var orðinn einn af albestu leikmönnum meistaradeildarinnar tímabilið 1999-2000 þegar hann lést af slysförum 16. janúar árið 2000. Sjóðurinn er bæði með facebook-síðu og heimasíðu.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 143
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
40
111.000 kr.
99
379.900 kr.
4
7.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 24
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur