Minningarsjóður Lovísu Hrundar Svavarsdóttur

Safnast hafa 508.500 kr.

Minningarsjóður Lovísu Hrundar er stofnaður í minningu Lovísu Hrundar Svavarsdóttur sem lést þann 6. Apríl 2013 í hörðum árekstri á Akrafjallsvegi þegar ölvaður ökumaður keyrði í veg fyrir hana.

Tilgangur minningarsjóðsins er að stuðla að fræðslu og forvörnum gegn akstri ökutækja undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna. Sjóðurinn veitir styrki til forvarnarverkefna og styður þannig við þá aðila sem vilja leggja baráttunni lið.
Heimasíðan er lovisahrund.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 91
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
22
64.000 kr.
67
436.500 kr.
2
8.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 16
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur