LÍF styrktarfélag

Safnast hafa 154.000 kr.

Viltu hjálpa okkur að endurnýja vöggurnar á fæðingarvaktinni og á sængurlegudeild kvennadeildarinnar?

LÍF styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og fagnar því 10 ára afmæli á árinu. Tilgangur félagins er að styðja við og styrkja kvennadeild Landspítalans með því að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa
umönnun vegna kvensjúkdóma. Það er margar óskir sem okkur langar að uppfylla á þessu afmælisári, meðal annars þá ósk um nýjar vöggur á fæðingarvakt og sængurlegudeild. Þær vöggur sem nú eru í notkun eru komnar til ára sinna.

Við þökkum öllum hlaupurum sem hlaupa fyrir LÍF sem og öllum sem heita á þá. Saman bætum við kvennadeildina okkar. 

 Heimasíða félagsins er www.lifsspor.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 34
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
5
21.000 kr.
27
126.000 kr.
2
7.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur