Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)

Safnast hafa 1.652.500 kr.


Árlega greinast að meðaltali um 1.500 íslendingar með krabbamein. Einn af hverjum þremur fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Krabbameinsfélagið er í fararbroddi í baráttunni gegn krabbameini. Markmið okkar eru að:

- Fækka þeim sem greinast
- Fjölga þeim sem lifa
- og bæta lífsgæði þeirra sem greinast og lifa með krabbamein

Við vinnum að þessum markmiðum á hverjum degi með kraftmiklu fræðslu- og forvarnarstarfi, vísindarannsóknum, stuðningi og ráðgjöf við sjúklinga og aðstandendur og skipulegri leit að brjósta-og leghálskrabbameini á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.

Við færum öllum hlaupurum sem leggja félaginu lið innilegar þakkir fyrir veittann stuðning og velvild í garð félagsins.

Kynntu þér starf okkar á www.krabb.is eða hafðu samband á krabb@krabb.is

Við hvetjum hlaupara sem hlaupa fyrir Krabbameinsfélagið til að líta við á básnum okkar á skráningarhátíðinni í Laugardalshöllinni. 

Við þökkum velvild og stuðning og óskum öllum hlaupurum góðs gengis.

Starfsfólk Krabbameinsfélagsins

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 420
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
105
284.000 kr.
272
1.210.500 kr.
43
158.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 70
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

128.000kr.
100%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

1.000kr.
47%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur