Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Safnast hafa 65.000 kr.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis er góðgerðafélag og félagssvæðið er frá Siglufirði í vestri að Stóru Tjörnum í austri. Tilgangur þess er að styðja í hvívetna baráttu gegn krabbameini. Aðaláherslan í starfseminni er að veita alhliða stuðning við fólk sem greinist með krabbamein og fjölskyldur þeirra, bæði maka og börn, vini og vinnufélaga. Auk þess að veita persónulega ráðgjöf stendur félagið fyrir námskeiðum, Opnu handverkshúsi, líkamlegri og andlegri endurhæfingu o.m.fl. Einnig aðstoðar félagið fólk við að greiða fyrir afnot af íbúðum Krabbameinsfél. Ísl. í Reykjavík vegna t.d. geislameðferðar. Nánari upplýsingar má finna hér og á facebooksíðu félagsins. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 17
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
17
65.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur