Indlandsbörn

Safnast hafa 0 kr.

Indlandsbörn styrkir fátæk börn í þorpinu Puttaparthi á Indlandi til náms og býr þeim heimili. Félagið starfar í nánu samstarfi við systurfélag sitt, Solstraaler í Noregi, og saman reka þessi félög stúlknaheimili, fyrir fátækar eða munaðarlausar stúlkur, og annað heimili fyrir drengi, ásamt því að reka barnaskóla og styrkja nemendur til framhaldsnáms.  Allt gjafafé rennur óskert til hjálparstarfsins. Starfið er í anda barnasáttmála Sameinu þjóðanna og tengist ekki trúarbrögðum.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur