Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Safnast hafa 491.000 kr.

Úr Barnaspítalasjóði  Hringsins eru árlega veittir styrkir til að bæta aðbúnað barna sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Það hefur verið metnaður Barnaspítalasjóðs  frá stofnun hans 1942 að börn hafi aðgang að bestu lækningatækjum og aðbúnaði sem til er á hverjum tíma. Eitt af aðalverkefnum sjóðsins síðustu ár hefur verið að styrkja Vökudeildina svo aðbúnaður þar sé sá allra besti sem völ er á fyrir þau börn og foreldra sem þurfa að nýta þjónustu Vökudeildar.

Í ár stefnum við á að safna fyrir Vökudeildina.

Þinn styrkur skiptir miklu máli, takk fyrir!

Hringurinn safnar nú fyrir nýjum ljósalömpum á Barnaspítala Hringsins sem notaðir eru til að meðhöndla gulu hjá bæði fyrirburum og fullburða börnum. Núverandi lampar  komnir til ára sinna svo nýr búnaður gæti skipt sköpum!

Hlökkum til að sjá ykkur 24. ágúst!

https://www.facebook.com/Hringurinn-181857131846517/

Heimasíða félagsins er hringurinn.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 152
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
38
101.000 kr.
109
372.000 kr.
5
18.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 26
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

113.000kr.
45%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur