Gleym-mér-ei Styrktarfélag

Safnast hafa 6.166.420 kr.

Í Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka undanfarin ár hafa fjölmargir hlaupið fyrir okkur og erum við hlaupurum og þeim sem styrktu þau mjög þakklát. Maraþonið er lang-mikilvægasta fjáröflunin í okkar starfi.

Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara:
https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

Gleym mér ei styrktarfélag hefur með ykkar styrk:
  • Gert gagngerar endurbætur á duftreiti fyrir fóstur sem staðsettur er í Fossvogskirkjugarði. 
  • Gefið  tvö rúm og náttborð til meðgöngu- og sængurlegudeildar Landspítalans
  • Gefið svefnsófa inná Kristínarstofu sem tileinkuð er andvana fæðingum
  • Haldið minningarstundir þann 15 október í sex ár víðsvegar um landið. 
  • Gefið  yfir 220 minningarkassa fyrir foreldra að taka með heim af fæðingardeildinni. 
  • Gefið kælivöggur til meðgöngu- og sængurlegudeildar Landspítala, Akureyri og Akranes, Barnaspítalans og Útfararstofu Reykjavíkur.
  • Gefið út barnabók fyrir systkini sem missa
  • Gefið útfararföt fyrir lítil börn
  • Staðið fyrir fræðslu um hreyfingar á meðgöngu, bæði fyrir foreldra og heilbrigðisstarfsfólk
  • unnið að sameiginlegu starfi félagasamtaka syrgjenda, Sorgarmiðstöð.

 

Nánari upplýsingar á gleymmerei-styrktarfelag.is.  Hér má skoða facebook síðuna okkar.

#gleymmerei #gleymmérei #stillstanding

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1556
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
369
919.000 kr.
1033
4.839.810 kr.
154
407.610 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 260
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

220.000kr.
100%
101.500kr.
100%
45.000kr.
100%
41.000kr.
34.000kr.
24.000kr.
48%
12.000kr.

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

53.000kr.
100%
35.000kr.
100%
13.000kr.
100%
66.000kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur