FSMA á Íslandi

Safnast hafa 450.500 kr.

FSMA (Fjölskyldur SMA) á Íslandi er félag aðstandenda og einstaklinga sem haldnir eru SMA sjúkdómnum (Spinal Muscular Atrophy) á Íslandi. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna þeirra sem einstalinga sem haldnir eru SMA, sem og aðstandenda þeirra. Tilgangur félagsins er einnig að stuðla að því að lækning finnist sem fyrst við sjúkdómnum. Tilgangur félagsins er einnig miðlun upplýsinga tengdum sjúkdómnum, jafnt til þeirra sem tengjast sjúkdómnum beint sem og til almennings.
Heimasíða félagsins er fsma.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 136
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
51
127.000 kr.
78
300.500 kr.
7
23.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur