Félag nýrnasjúkra

Safnast hafa 32.000 kr.

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla nýrnasjúka og aðstandendur þeirra.


Félag nýrnasjúkra vinnur að því að allir nýrnaveikir fái bestu meðferð sem er í boði hverju sinni.
Hjá félaginu fást upplýsingar um sjúkdóma í nýrum og meðferð við þeim. Þá leggur félagið mikla áherslu á fjaraflanir vegna kaupa á tækjum og búnaði fyrir blóðskilunardeildir og annað sem tengist málefninu.
Fréttabréf er reglulega gefið út.
Haldnir eru fræðslu- og skemmtifundir.
Tengslahópur nýrnasjúkra og aðstandenda þeirra veitir þeim sem veikjast og aðstandendum þeirra stuðning í því áfalli sem það er að missa heilsuna.

Nánari upplýsingar má finna á nyra.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 3
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
3
32.000 kr.
0
0 kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur