Dýrahjálp Íslands

Safnast hafa 58.000 kr.

Dýrahjálp Íslands leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stefnir að því að stofna til þess dýraathvarf og að vinna almenning í landinu til fylgis og stuðnings við dýravernd. Þangað til hægt verði að stofna til slíks athvarfs mun félagið, með aðstoð sjálfboðaliða félagsins, leitast við að finna þeim dýrum sem annars væri lógað ný heimili, hvort sem það er fósturheimili til skamms tíma þar til framtíðarheimili finnst eða beint á varanlegt heimili.
Heimasíða félagsins er dyrahjalp.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 14
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
2
6.000 kr.
10
49.000 kr.
2
3.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur