Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi

Safnast hafa 228.000 kr.

Duchenne Muscular dystrophy (DMD), er arfgengur vöðvarýrnunarsjúkdómur sem leiðir til vaxandi vöðvamáttleysi, hjarta og öndunarbilunar en drengir setjast alfarið í hjólastól 10-12 ára. Genagallinn er á X-litningi því fá drengir sjúkdóminn en mæður þeirra eru oftast arfberar. Í dag er engin lækning til við DMD. Fylgstu með samtökunum á facebook hér.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 49
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
14
28.000 kr.
31
186.000 kr.
4
14.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur