CCU samtökin

Safnast hafa 244.000 kr.

CCU samtökin voru stofnuð í október 1995 og eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn’s sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa. Helstu markmið samtakanna er að styðja við þá sem greinast með sjúkdómana og stuðla að aukinni almennri fræðslu. Samtökin eru opin öllum; sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum. Frekari upplýsingar um samtökin og sjúkdómana má finna á heimasíðu CCU   www.ccu.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 57
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
17
26.000 kr.
36
206.000 kr.
4
12.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 10
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur