CLF á Íslandi

Safnast hafa 302.000 kr.

Helsta markmið félagsins er að styðja við menntun bágstaddra stúlkna í Úganda, og hefur gert það síðustu 15 árin í samstarfi við Candle Light Foundation þarlendis.  CLF rekur verkmenntaskóla fyrir stúlkur sem hafa hrökklast úr námi, vegna ýmissa ástæðna líkt og foreldramissis, fátæktar eða skorts á tækifærum. Í skólanum er boðið upp á hárgreiðslu, fatasaum, matreiðslu og tölvukennslu, sem eykur möguleika stúlknanna á atvinnu eða frekara námi og þannig til að standa á eigin fótum. Í ár hóf CLF einnig kennslu á efra grunnskólastigi og fara öll áheiti í ár í það verkefni að stækka við skólann til þess að taka við fleiri nemendum og mæta þörfum nærsamfélagsins. Félagið hefur frá stofnun stutt yfir 2000 stúlkum til náms.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 99
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
25
48.000 kr.
69
245.000 kr.
5
9.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 17
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur