AHC Samtökin

Safnast hafa 1.648.277 kr.

Alternating Hemiplegia of Childhood (AHC) er flóknasti taugasjúkdómur í heimi. AHC samtökin á Ísland eru leiðandi í því að kynna sjúkdóminn á heimsvísu og eru í nánu samstarfi við vísindamenn.  AHC samtökin framleiddu myndina Human Timebombs sem lýsir því vel hversu erfiður og flókinn þessi sjúkdómur er. Hægt er að sjá myndina á www.humantimebombs.com  Í ár eru AHC samtökin 10 ára og halda vísindaráðstefnu 3-4 október þar sem vísindamenn kynna nýjustu rannsóknir 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 263
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
87
231.000 kr.
157
1.324.277 kr.
19
93.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 44
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur