Alheimshreinsun 15. sept 2018

Safnast hafa 40.000 kr.

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day. Ísland lætur sitt ekki eftir liggja og mun að sjálfsögðu taka þátt. Blái herinn, Landvernd, JCI, plokkarar og allir sem hafa áhuga á að búa í hreinum heimi, munu sameina krafta sína og hreinsa fjöll af rusli í tengslum við þennan alheimsvirðburð. Ef þú hefur áhuga á að skipuleggja eigin hreinsun eða taka þátt með öðrum hætti, þá skaltu endilega hafa samband við okkur.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 19
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
8
15.000 kr.
9
22.000 kr.
2
3.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur