Vinir Baldurs

Safnast hafa 564.000 kr.

Baldur Rökkvi greindist með bráðahvítblæði fyrir rúmu ári síðan þegar hann var 14 ára. Hann  hefur verið í erfiðri lyfjameðferð í kjölfar veikindanna og sýnt mikinn styrk og æðruleysi. Meðferðinni lýkur í nóvember 2019.

Vinir og velunnarar Baldurs hafa stofnað hlaupahópinn Team Baldur 2018 og ætla að hlaupa til styrktar honum.
Baldur ætlar svo að láta helming þess sem safnast renna áfram til góðgerðamála.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 136
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
28
70.000 kr.
92
455.000 kr.
16
39.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur