Minningarsjóður Lindu Mjallar Andrésdóttur og Andrésar Magnússonar

Safnast hafa 1.974.500 kr.

Minningarsjóður Lindu Mjallar Andrésdóttur og Andrésar Magnússonar er stofnaður í minningu feðginanna Andrésar og Lindu Mjallar sem létust bæði úr krabbameini á árinu. Tilgangur sjóðsins er að styrkja stofnanir/félagasamtök sem studdu vel við bakið á þeim í veikindum þeirra. Ofarlega í huga er krabbameinslækningadeild Landspítalans (11E) og hennar frábæra starfsfólk. Söfnun í sjóðinn mun eingöngu fara fram í kringum Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 456
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
87
230.000 kr.
302
1.503.500 kr.
67
241.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 76
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

56.000kr.
100%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur