GRÓ-samtök um tengsl heilsu við raka og myglu

Safnast hafa 57.000 kr.

Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni og réttindi þeirra sem hafa búið eða starfað við raka og myglu í húsnæði og orðið fyrir heilsutjóni vegna þess. Einnig að stuðla að aukinni vitund og þekkingu um málefnið í samfélaginu Að auki styðja við framþróun í þekkingu og upplýsingamiðlun um áhríf myglusvepps og raka á heilsu, byggða á faglegum grunni og reynslu. Samtök eru málsvari og talsmaður félagsmanna í umræðu í samfélaginu.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 18
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
12
30.000 kr.
4
20.000 kr.
2
7.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur