Skákgáfur

Safnast hafa 0 kr.

Tilgangur félagsins er að stuðla að aukinni þekkingu, efla rannsóknir og stuðla að samskiptum á sviði aðferða sem bæta vitsmuni með áherslu á aðferðir sem byggðar eru á skák.

Sérstök áhersla er lögð á bætta færni í námsgreinum sem skipta verulegu máli fyrir fjórðu iðnbyltingunga á borð við raungreinar og einnig framþróun í skák- og raungreinaþjálfun.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur