Flugbjörgunarsveitin Reykjavík

Safnast hafa 83.000 kr.

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík var stofnuð árið 1950 og er öflug alhliða björgunarsveit sem sinnir fjölbreyttum verkefnum sem snúa að leit og björgun manna og verðmæta. Sjálfboðaliðar sveitarinnar sjá um allan rekstur og útköll. Sveitin starfar undir regnhlífarsamtökum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.  Heimasíða: fbsr.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 25
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
7
19.000 kr.
17
59.000 kr.
1
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur