Styrktarsjóðurinn Traustur vinur

Safnast hafa 3.436.000 kr.

 

Vinur okkar, Heimir, hefur greinst með MSA/Parkinson plús,

ólæknandi taugasjúkdóm sem veldur hreyfihömlun af ýmsum

toga sem mun ágerast með árunum.  Ljóst er að veikindi Heimis

hafa í för með sér gríðalega breytingu fyrir alla fjölskylduna og kalla

á mikil óvænt og ófyrirséð útgjöld um leið og starfsorka skerðist.

Þau þurfa þess vegna á fjárhagslegum stuðningi að halda.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 552
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
151
491.000 kr.
356
2.742.000 kr.
45
203.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 92
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

6.000kr.
20%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

165.000kr.
39%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur